miðvikudagur, mars 08, 2006

Enn a ny er komin ny vika og eg er sest nidur vid skjainn.
A laugardaginn fagnadi eg thvi ad eg er buin ad vera herna i heilan manud, HEILAN MANUD! Mer finnst eins og thad hafi verid i gaer sem eg sat samankrumpud i flugvelinni yfir Asiu og let mig dreyma milli thess sem flugfreyjur duttu um lappirnar a mer. Thad er otrulegt ad hugsa til thess ad nu eigi eg adeins niu manudi eftir thangad til eg verd komin heim i heidardalinn med nesti og splunkunyja brunku (hey! thetta rimadi!) og fae ad hitta alla aftur og fara i sidbuxur.

Seinasta helgi var alveg kex. I sjalfsvarnartima a fimmtudaginn hlustadi eg a fyrirlestur sem bar yfirskriftina Headbuttin' and Knee to the groin sem skyrir sig ad mestu leyti sjalft, og segir manni mikid um hvert heimurinn stefnir thessa dagana.
Eftir skola for eg svo og hitti minn eigin personulega addaanda (thetta ord meikar engan sens an islenskra stafa), tonlistarstjorann i skolanum sem gaf mer til afnota staerstu og fallegustu tubu sem eg hef a aevi minni sed, og ekki nog med thad, heldur var/er hun i eigu sinfoniuhljomsveitar Vestur-Astraliu. Mer leid eins og eg vaeri ad koma heim med fallegasta barn i heimi af faedingardeildinni thegar eg kom med hana heim, en thad voru ekki allir a sama mali.
A heimili minu i Perth er nefnilega ad finna risastora og thunga golfmottu sem einu sinni gat kallast hundur, en gerir afskaplega fatt annad thessa dagana en ad slefa og hrjota endrum og sinnum. Thvi setti eg thad ekki fyrir mig ad taka upp tubuna og freta nokkra tona inni i stofu.
Til ad gera stutta sogu styttri umturnadist golfmottan gjorsamlega, hristi sig og skok, rumdi og rassakastadist. Thad var ekki fyrr en buid var ad koma greyinu ut a pall og tuban raekilega lokud ofan i kassa ad husid vard edlilegt a ny, en ljost er ad litid verdur aeft heimavid naestu niu manudina.

A fostudeginum var svo farid med vinafolki til Rottnest-eyju, til ad fagna thvi ad thad var long helgi. Thar var farid i 18 ara afmaelisveislu med ca. 700000 sveitastrakum sem toludu saman a sveitalingoi sem mer var fyrirmunad ad skilja og thvi voru allar samraedur a thessa leid:
Sveitastrakur: Aight, so ay was doin' 80k in ma ute an' blimmin' it up with tha himmin' an' doin' ma thing at the city musta, ya know?
Gudrun: Ehehehehe......yes...? (en meina nei)

Vid gistum a bat fjolskyldunnar vid Rottnest-eyju thar sem margt skemmtilegt var brallad. Vid forum ad kafa i koralrifum, sem var rosalega gaman thar til eg stoppadi a einu rifinu til ad lita a klukkuna og mundi tha allt i einu ad urid mitt var ekki vatnshelt og svo sannarlega ekki aulahelt.
Vid svafum lika meira en godu hofi gegnir og fjolskyldan at upp heilan nautabugard og nokkra eggjabakka, sem eg let tho eiga sig, enda ekki von ad borda 3 egg og halft kilo af beikoni i morgunmat.

En nu verd eg ad haetta thessarri vitleysu, thad nennir enginn ad lesa svona long blogg, og bid ykkur oll vel ad lifa og serstaklega Ungfoniu.
Gudrun Aefingabudaludi

P.S. Hildur Heimisdottir, Thora Kristin er fraenka min ad nordan. Hun er alveg hreint afbragsgodur pianoleikari og lek konsert i februar med sinfoniuhljomsveit Nordurlands sem var rosahittari. Geri adrir betur!

P.P.S. Their Svansarar sem nenntu ad ryna i thetta blogg mega skila kaerri kvedju a naestu aefingu :)

9 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Skemmtilegt blogg eins og vanalega. Mamma er að verða ung aftur og kannski tími til enda við hálffullorðin. Ég býst við vþi að þrufa áfallahjálp bráðum en núna eru samræmduprófsáhyggjur farnar að þjaka mig sem aldrei fer svo allt ástralkst nammi er vel þegið !!!! Sendum nammi til þeirra systra þinna með næsta pakka og svo verður að sjálfsögðu eikkað fyrir þig !!!! Þóra tók Mozart með trompi og það voru heldur betur stoltir ættingjar sem sátu og klöppuðu í gríð og erg.
Öfunda þig fyrir að hafa kafað. Bið að heilsa matarhákunum og ekkert of góða kokknum (það lá við að mamma stigi stríðsdans þegar hún frétti að þú værir hrifnari af matnum hennar)
Allt of langt en með knúsum
Þórgunnur stressaða

11:00 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Guðrún þú ert nú það mesta krútt sem ég þekki.. segi kannski frá því í bréfinu sem er ótrúlegt, en satt, ekki sjálft að labba með sig út í pósthús hversu lengi sem ég bíð.

Kv. Anna BíGís

7:50 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hahaha dýr hata tónlistarflutning, kisinn minn er líka svona!
Og takk fyrir informasjónirnar, konsert er alltaf áhugakveikjandi í mínum augum. Ég skal kyssa alla Ungfóníu frá þér...með ánægju ;)

9:45 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Árshátíð í grímubúningum hjá Svaninum annað kvöld. Söknum þín alveg heilan helling, það kom gamall kall á túbu í staðin fyrir þig, meira að segja eldri en ég!! Skila kveðju til allra á morgun.

5:30 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

haehae sa ad tu hafdir kvittad a siduna min :) Endilega hafdu samband. Eg verd reyndar ekki i Perth fra 12-20mars en eftir tad endilega bjalladu a mig og vid getum hisst eda eitthvad :)
0406779749 kv. Sigurlaug i Perth

2:28 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Haha - þú ert alltaf jafn fyndin :D Gaman að lesa bullið í þér frænka!
Liggur við að maður öfundi þig örlítið pínku pons, þar sem ég sit í ullarpeysu, síðbrók og ullarsokkum undir sæng að frjósa.. Er nokkuð til dýralæknaskóli þarna hjá þér...? ;)

6:53 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hey Þóra Kristín var að vinna fjögurra vikna ferð til þýskalands í einhverri keppni í MA. Til hamingju með það Þóra Kristín :-)
Þettta er í blóðinu :-)

12:35 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ó, mæ, gat! Sjæsinn! Af hverju datt mér ekki í hug að kíkja á bloggið þitt, Guðrún! AF HVERJU! Og ég sem er að þykjast sakna þín á Svansæfingum...djöss hræsnari segi ég bara!

En nóg komið af því...best að segja eitthvað gáfulegt:

Það var massa fjör á árshátíðinni eftir að ég var kominn úr mínum allt allt allt of þrönga KISS búningi. Það var drukkið og skemmt sér langt fram á nótt þar til konan sótti mig og keyrði mig heim. :)

Við söknum þín öll, hafðu það gott og drekktu tvöfaldan skammt af bjór fyrir mig...í hófi...

P.S.: Jón Ingvar alveg feitan kom ekki með bréfið þitt á æfingu, fýlupúkinn.

P.P.S.: Hey...af hverju er ég ekki búinn að fá neitt bréf?

P.P.P.S.: Þú ert að missa af geðveikt miklu: Það verður enginn Stefán á tónleikunum vegna meiðsla og nú er hann ekki að mæta á æfingar heldur! HIMNARÍKI!

5:52 f.h.  
Blogger Alma Ósk sagði...

blogg?

12:01 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim