mánudagur, janúar 09, 2006

Til alls þess frábæra fólks sem tók niður netfangið mitt og vefslóð um helgina!

Ég ætla að láta þessa síðu alveg eiga sig áður en ég fer út þann 2. febrúar, því líf mitt þessa dagana er hreinlega ekki nógu spennandi til að deila því með fjórum heimsálfum.

Góða ferð, og forðist það að koma ólétt, gift, útlimalaus, drukkin, eða ekki heim.

Guðrún fósturmamma