mánudagur, september 25, 2006














Sex dagar i Thailand!

Nu fer odum ad styttast i ad eg skelli mer a filsbakid og theysist um Phuket eyju i leit ad sjoraeningja DVD-myndum og tailenskum ladyboys. Eftir sma ahyggjur af fridsamlegasta valdarani i heimi (Tailendingar eru nu meiri....eg hugsa ad Bangsimon gaeti valdid meiri usla ef hann reyndi valdaran i Hundradmetraskogi) er allt med kyrrum kjorum i Tailandi a ny og skriddrekarnir ordnir ad turistaadrattarafl og hermennirnir komnir med hardsperrur i kinnarnar af thvi ad sitja fyrir a myndum fyrir yfir sig hrifna Astrala. Eg og fosturpabbi erum vaegast sagt ad drepast ur spenningi og stondum thessa dagana i thraelstifum bragdlaukaundirbuningi fyrir tailenska matargerd sem samanstendur adallega af pipar og meiri pipar. Felst thessi undirbuningur einna helst i thvi ad japla a chillipipar hvenaer sem taekifaeri gefst og hunsa neydarop likamans sem hotar ad fara i verkfall ef eg reyni einu sinni enn ad brenna gat a tunguna a mer. Eg hef tho haldid mig rettu megin hoflinunnar i thessum efnum sem eg er nokkud viss um ad fosturpabba finnst afar kellingalegt, thvi eg gruna hann sterklega um ad hafa reynt ad lauma chillipipar ut i morgunkornid mitt einn morguninn tho ad hann neiti thvi stadfastlega og segir ad thad hafi verid rautt risaryk i skeidinni minni (og kinkar svo kolli eins og thad meiki afar mikinn sens).

Bosta nokkrar feitar rimur sidar, eg tharf ad fara i vinnuna. Ja, vinnuna!
Thessa vikuna fae eg ad reyna fyrir mer sem thjonn a einum af finni veitingastodum borgarinnar i svokolludu Work Experience a vegum Perth College. Fylgist vel med frettum af fjoldamatareitrun...

Munum eftir smafuglunum - their eru nefnilega agaetir ofan a braud,
Gudrun Gourmet