miðvikudagur, mars 29, 2006
Fyrri færslur
- Johoja og jaha,Fostudagur i dag og enn ein vikan l...
- Enn a ny er komin ny vika og eg er sest nidur vid ...
- Hef naestum engan tima til ad skrifa en aetla samt...
- Joja joja.Loksins loksins kemur bloggid, en myndal...
- Til alls þess frábæra fólks sem tók niður netfangi...
- Gullin stund � ��skalandi
- http://images-eu.amazon.com/images/P/1740594479.03">
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
14 Ummæli:
Virkilega kúl systa og gettu hvað. ÉG ER AÐ FARA TIL DANMERKUR Í TVÆR VIKUR MEÐ AKUREYRINGUM ALLT MÖMMU OLLA´, AKUREYRINGUM OG MÚTTU AÐ ÞAKKA !!!!!
hey vó, mér finnst að þú,Summer og Harold ættuð að spila saman tríó, svona triotube!
Hæhæ, Ásbjörn Ástrali hér... Ég var bara að spá hvað símanúmerið þitt væri svo maður geti nú hringt í þig einn góðan veðurdag.
þú ert miklu heitari en summer
Haha Tuba city snilld. Framtíðarheimilið. En hérna af hverju er mynd af Summer í oc? Ertu búin aðð vera að horfa á oc mikið eða?
Ertu búin að prófa tölvuleikinn?
Kúlasta frænka í heimi, ekki spurning ;)
Svo sammála..! En aðeins pínu of löt að blogga.. :P Er alltaf að bíða eftir nýju bloggi! Er nebbla í prófum og það er ekkert betra en að eyða tímanum í að lesa blogg þegar maður ætti að vera að læra :D
Uhhh... Guðrún er í hike-i eins og stendur með skólasystrum og kemur á heim á miðvikudag. Þá kemur væntanlega bloggpakki! Bið að heilsa "The BBQ's" kveðja, Finnur.
Geggjuð mynd af þér með epladjúsinn með froðunni. Mig langar líka að vera í svona sumarfíling. Vildi bara kasta kveðju á þig skvís. Hafðu ógillega gaman.
Gaman að þessu - skilaðu kveðju til kengúrana! :)
jæja vina smá meira blogg?
Hhhhhaalllllóóóó!!!! Ertu þarna ennþá?
Sæl Guðrún mín!!!
Æðislegt að lesa yfir bloggið þitt og ég næstum því dó úr hlátri þegar ég sá að þú værir komin í Ástralskan hástéttarskóla fyrir stúlkur með skólabúningum, pilsum, höttum og öllum pakkanum!!! Þekkjandi Ástrali treysti ég því reyndar að það sé töluvert meira "edge" í stúlknaskólum þar en annars staðar. Það verður það alla vega fljótlega eftir að þú mætir á staðinn.
Elfa sagði mér að þú værir komin til Ástralíu og farin að blogga. Við erum að taka grunnstigið saman í Söngskólanum í Reykjavík. Svaka gaman.
Hafðu það súpergott þarna niðurfrá og njóttu hverrar sekúndu. Það er frábært að sjá þegar börnin manns eru farin að leggja undir sig heiminn...allan!
Baráttukveðja,
Siggi Úlfars.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim