Stingandi eda Sting and I? Humm...
Perth College til mikillar maedu tokst mer ekki ad halda mig a brandaramottunni mjog lengi og er starfsfolk skolans farid ad telja nidur dagana thar til eg pakka nidur tannburstanum og fodurlandinu og hunskast heim i heidardalinn, enda ekki nema thrir og halfur manudur (Hjalpi mer allir heilagir, eg er nu thegar komin med 20 kilo i yfirvigt og eg a eftir ad fara til Tailands og kaupa sjoraeningjautgafur af ca 5000 DVD-myndum og ABIDAS strigasko! Hvad geri eg nu?) i ad eg snui heim i myrkrid og kuldann thegar allir gafadir farfuglar hafa haft vit a thvi ad lata sig hverfa.
Eg var sumse i karatetima um daginn, og thar sem kennaranum thykir afar fint ad sla um sig med japonskum heitum yfir sporkin og oskrin sem vid latum dynja a hverri annarri. Sensei Ken (eins og hann kys ad lata kalla sig, mer finnst nu Sensei Barbie eiga betur vid mannfyluna) stod yfir okkur og helt fyrirlestur um thad sem vid hefdum laert fram ad thessu:
Sensei Ken: Well girls. We have now completed the Makazuki, the Kayenzuki, the Hizuki, the Yagazuki....
Gudrun sifyndna (med hond a lofti): But what about Suzuki? (Og flissar svolitid)
Sensei Ken: (Thagnar vandraedalega en akvedur svo ad lata eins og hann hafi ekki heyrt i mer en sendir mer eitrad augnarad)
Eg nadi mer samt nidur a karlskarfinum seinna i timanum med thvi ad retta honum einn a bumbuna i slagsmalasynikennslu. Gudrun: tvo, feitur karatekennari med steinaldarhumor: null.
I morgun gerdi svo fostursystir min daudaleit ad skolabindinu sinu sem fannst hvergi. Eftir daudaleit (thvi ef thu maetir bindislaus i skolann ertu ad undirrita thinn eigin daudadom) akvad hun ad stela bindi fosturbrodur mins og fara med thad i skolann tho ad thad tilheyrdi odrum skola og vaeri i raun strakabindi. Tha datt mer i hug: erum vid tha kannski med domubindi?
(Eg akvad tho ad halda thessum brandara ut af fyrir mig, enda myndi hann liklegast ekki thydast mjog vel yfir a engilsaxnesku)
Segi thetta gott af fyndnisogum i bili, finn til med ollum theim sem eru ad setjast a skolabekk aftur og oska Svaninum godrar ferdar til Thyskalands og their sem munu muna eftir einhverju ur ferdinni (geri tho ekki miklar krofur, enda ramar mig i fatt ur theirri seinustu) mega senda mer ferdasogu, tho ekki se nema brot og brot.
Lifid heil,
Goodrem