mánudagur, september 25, 2006














Sex dagar i Thailand!

Nu fer odum ad styttast i ad eg skelli mer a filsbakid og theysist um Phuket eyju i leit ad sjoraeningja DVD-myndum og tailenskum ladyboys. Eftir sma ahyggjur af fridsamlegasta valdarani i heimi (Tailendingar eru nu meiri....eg hugsa ad Bangsimon gaeti valdid meiri usla ef hann reyndi valdaran i Hundradmetraskogi) er allt med kyrrum kjorum i Tailandi a ny og skriddrekarnir ordnir ad turistaadrattarafl og hermennirnir komnir med hardsperrur i kinnarnar af thvi ad sitja fyrir a myndum fyrir yfir sig hrifna Astrala. Eg og fosturpabbi erum vaegast sagt ad drepast ur spenningi og stondum thessa dagana i thraelstifum bragdlaukaundirbuningi fyrir tailenska matargerd sem samanstendur adallega af pipar og meiri pipar. Felst thessi undirbuningur einna helst i thvi ad japla a chillipipar hvenaer sem taekifaeri gefst og hunsa neydarop likamans sem hotar ad fara i verkfall ef eg reyni einu sinni enn ad brenna gat a tunguna a mer. Eg hef tho haldid mig rettu megin hoflinunnar i thessum efnum sem eg er nokkud viss um ad fosturpabba finnst afar kellingalegt, thvi eg gruna hann sterklega um ad hafa reynt ad lauma chillipipar ut i morgunkornid mitt einn morguninn tho ad hann neiti thvi stadfastlega og segir ad thad hafi verid rautt risaryk i skeidinni minni (og kinkar svo kolli eins og thad meiki afar mikinn sens).

Bosta nokkrar feitar rimur sidar, eg tharf ad fara i vinnuna. Ja, vinnuna!
Thessa vikuna fae eg ad reyna fyrir mer sem thjonn a einum af finni veitingastodum borgarinnar i svokolludu Work Experience a vegum Perth College. Fylgist vel med frettum af fjoldamatareitrun...

Munum eftir smafuglunum - their eru nefnilega agaetir ofan a braud,
Gudrun Gourmet

5 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Humm nei veistu ég vil heldur smáfugla í náttúrunni. Svei þér !
En knús til þín. Ein bekkjarsystir mín margrét er að fara sem skitpinemi til spánar eða ítalíu og ég benti henni á síðuna þína. Því var ég að spá hvort þú gætir sett up gömul blogg svo hún gæti lesið svona upp á reynsluna. Sendi póst. knús og kossar Þórgunnur Anna Mringur og tolleruð ;-)

10:49 e.h.  
Blogger Þórir sagði...

Váts, geggjó og...omg :D

Þessir Tailendingar eru vægast samt slæmir, maður var orðinn ýkt spenntur yfir þessu valdaráni og svo sagði kóngsi bara já...tiss...

En, já, við bíðum spennt eftir fréttum frá veitingareynslu þinni. Ég er alveg viss um að þú standir þig afbragðsvel!

8:58 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hvenær er svo von á þér heim? Saknaði þín í Bad Orb.....

4:03 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Guðrún.
Veist þú hvað e-mail er?

2:37 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ég er orðin geðveikt artí, er hætt að greiða á mér hárið og geng bara í fötum sem allavega 2 manneskjur hafa átt áður og ákveðið að það sé ljótt og gefið í söfnun. Síðan samdi ég lag til þín sem heitir stúlkan sem saknaði við sjóinn.
Okeii... kannski ekki aaaalveg en ég samdi samt lag og sakna þín obboðslega mikið. það helsta sem ég er búin að vera að gera uppá síðkastið er að fara í próf og einbeita mér að því að vera ekki abbó út í þig því þú þykist vera voða svöl í tælandi eitthvað... sko, tæland var bara í tísku í síðasta mánuði eða eitthvað. feis.

2:17 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim