föstudagur, júní 16, 2006


Nu tred eg tannbursta og brokum i malinn minn og legg upp i thriggja vikna svadilfor medal mannaetukengura og villimanna sem gaetu a hverri stundu tekid upp a thvi ad skella mer a grillid og dansa i kringum vardeld syngjandi: AUSSIE AUSSIE AUSSIE! OI! OI! OI!

Vid munum reima a okkur gonguskona og arka gegnum frumskog Sydneyborgar med nokkrum velvoldum stoppum, Garghreysid (betur thekkt sem operuhusid), Darling Harbour (Gaeskuhofn) og Sydney Harbour Bridge, sem er liklegast eitt thad omerkilegasta sem a vegi okkar verdur i heilar thrjar vikur. Eg legg sko ekki upp i langferdir til ad horfa a mannvirki, ad kallastrandvardarskiptinemum undanskildum ad sjalfsogdu.... Thadan hoktum vid i rutuskrifli upp alla austurstrond Astraliu og a leidinni munum vid sofa nedanjardar, fljuga i loftbelg og stara a frumbyggja svo fatt eitt se nefnt. Fra toppi austurstrandarinnar fljugum vid svo inn til Ayers Rock/Uluru (Ayers Rock segir madur ef madur er rasisti, Uluru segir madur ef madur er skaparasisti, svo mikid hef eg laert i Astarhlyjunni), sem er stori raudi steinninn sem flestir hugsa um thegar their hugsa um Astraliu, a eftir Steve favita Irving audvitad. Allt i allt munum vid keyra um 9000 km og mer segir svo hugur um ad eg eigi eftir ad enda med rass i laginu eins og rutusaeti og kinn i laginu eins og oxlin a naesta manni, svo ekki se minnst a andud a ollu sem er a hjolum.

Vid lok Safariferdarinnar miklu verdur ar mitt a flotta fra fullordinsarunum halfnad og tha tharf eg ad byrja upp a nytt. Tha flyt eg inn til nyrrar fjolskyldu sem kann vel ad vera allt odruvisi en fjolskyldan sem hefur eytt taepum fimm manudum i ad harrreyta sig og kenna mer med mikilli tholinmaedi (og sma hjalp fra hr. Kampa Vini) ad islensk villimennska virkar ekki i Astarhlyju. Tha eignast eg lika brodur aftur. Eg er nu reyndar ekki viss um ad eg kunni lengur ad eiga braedur, eg man varla hvort braedur minir snyttu ser i gluggatjoldin eda ekki og eg a ad ollum likindum eftir ad skora a drenginn i koddaslag til ad "bonda", og flissa eins og ameriskur flautuleikari thegar hann ropar eda hrytur. Vid sjaum til hvernig thetta allt saman fer, en eg bid Astrala her med fyrirfram um ad kippa ser ekkert upp vid thad thott their sjai 16 ara strak standa vid vegkant med hraedslusvip a andlitinu gratbidja um far langt, langt i burtu.

Forum a landsmot Svansins,

Gudrun sem er med ykkur i (bl)anda(ra)

6 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Hahahahaha amerískur flauruleikari *hóstingahlífhóst*
Þú átt e-mail frá mér held ég alveg örugglega. Þú átt eftir að svara því. Ég fer ekki á Sigló, og ég gleymdi að ég mátti koma með í Svansútileguna.
Þá er ekki fleira í fréttum.

2:18 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

hae sykur. sma kvedja fra frakklandi. Vona ad tu hafir tad gott, eg hugsa oft til tin. Vona ad tu fair postkortid mitt, vona ad tu skiljir hvad stendur a tvi.. tad er mjoooog vel skrifad.
astarkvedjur fra frakklandi.
Tin Anna (utlendingar geta ekki laert ad segja Beta, tad er of erfitt fyrir ta)

3:05 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

hæ, ég er alltaf að lesa um ástralíuævintýrin þín! Ég er forvitin svo þú verður að útskýra betur: hvaða ferð er þetta(með hverjum t.d.) og af hverju ertu að flytja til nýrrar fjölskyldu? Vona að þú hafir það gott og sért ekki með mikla heimþrá.
kv. Freyja Rós

3:02 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ég er komin til íslands.. en grátt, en kalt, en ömó

7:43 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þín var sárt saknað um helgina og í útilegunni um daginn !!
Hafðu það gott þarna úti

5:47 f.h.  
Blogger Þórir sagði...

Oh, Guðrún! Það vantaði þig alveg geðveikt mikið á Landsmótinu! Það var svo gaman með Þjóðverjunum! Svo dyrfistu að sleppa Bad Orb í þokkabót! :'(

2:03 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim