miðvikudagur, apríl 26, 2006

Jaeja, tha er vikufrii fimm Astrala og eins attavillts skiptinema i Dunsborough lokid og fra morgu ad segja og somuleidis yfir morgu ad thegja fyrir sakir vidkvaemra eyrna (fastra a hausum nokkurra af blodforeldrum minum). Dunsborough er best lyst sem sumarfrisbae daudans, thar sem tveggja haeda sumarbustadir med gufubadi, fjarstyrdum fataskap og sundlaugardreng/kvennaburi fjuka a 100 milljonir islenskra krona stykkid og sedlar notadir i stad skeinipappirs er normid. Vid letum okkur tho naegja hogvaert husnaedi og lenti litli skiptineminn i alls kyns aevintyrum sem fylgja i stuttu mali her a eftir:

Utreidartur a astrolskum ho-ho.
Rassinn a mer a enn bagt med ad trua thvi ad eg skuli hafa gert honum thennan oleik. Til ad gefa ykkur hugmynd um sarsaukann ma til gamans geta ad eg fordast um thessar mundir allar athafnir sem fela thad i ser ad sitja, standa eda hreyfa sig snoggt (sem thydir sem sagt ad eg er i spreng, svong og ad reyna ad liggja i tolvustolnum og blogga).

Theysireid i gummidekki fostu aftan i bat a fleygiferd til andskotans.
Ja, thynnkuskrudganga med Ella trommandi a vid fjora a bak vid sig er eins og sunnudagsbiltur i samanburdi vid thetta. Ad slengjast milli oldutoppa med lappirnar flaektar einhvers stadar i kringum eyrun og farandi med baenir til Guds, Allah og Mammons i huganum med hjartad i bikinibrokunum er lifsreynsla sem gleymist seint...

Kampavin.
Verdur her eftir kallad Svampavin til heidurs mer og fosturmodur vorrar, en eg aetla ekki ad segja af hverju. *Hikk*.

Fara a ANZAC Day
ANZAC Day er thegar ollum stridum sem Astralia hefur tekid thatt i eru gerd skil og nuverandi og fyrrverandi hermenn asamt ludrasveitum marsera um gotur landsins. Ad fylgjast med Perthsku ludrasveitunum labba um i skotapilsum og med hatta skreytta fjodrum svo medlimir sveitanna minna helst a thjodbuningautgafuna af Boy George faer mig til ad thakka i hljodi fyrir lestarstjorabuninga Svansins.

Nenni ekki ad hugsa a islensku lengur, bid ykkur vel ad lifa og somuleidis ad fara ad senda mer linu eda vera vid simann thegar eg hringi. Thad er engin afsokun ad vera sofandi klukkan 4 a thridjudagsmorgni.

Good on ya mate, that is fair dinkum as long as ya chuck the lollies in the esky (min sko ad na astrolskunni),
Gudrun Safari(ka)

5 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Jaeja! Thad er gaman ad sja ad thu skemmtir ther! Vona ad ther thyki nammipakkinn godur.

8:54 e.h.  
Blogger Alma Ósk sagði...

tjekk jor meil

1:23 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Gott ad tu skemmtir ter en eg veit ekki med mommu og kampavinid. Ta la vid ad hun frikadi ut tegar eg spurdi hana i grini tegar vid vorum med sollu og ingu hvort eg maetti fa vin. Sakna tin systa min. Hlakka til ad heyra i ter a afmaelinu tinu (ef eg man eftir tvi)

2:04 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þau sorglegu tíðindi berast úr herbúðum Svansara að Elli súpertrommari sé hættur í Svaninum!!! Ég vissi einu sinni ekki að það væri hægt að hætta, það hefur gleymst að segja mér það. Ég fékk sko 25 ára medalíuna mína um daginn:o)

3:32 f.h.  
Blogger Alma Ósk sagði...

OKei, ég er farin í fýlu. (útí sjálfa mig) Ég næ aldrei símtölunum þínum. Þetta er ömurlegt. Hvað segirðu um að reyna einu sinni enn. 4. maí kl. 11 hjá mér. 4.maí kl. 7 um kvöld hjá þér. Næsti fimmtudagur.

8:11 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim