föstudagur, desember 08, 2006








Eftir fimm daga verd eg ad segja bless vid unadslandid Astraliu og koma heim i raunveruleikann og laera ad verda edlilegur samfelagsthegn aftur sem kemst ekki upp med hluti bara af thvi ad hann talar med skrytnum hreim, og laera ad tala edlilega upp a nytt an thess ad stytta hvert einasta ord thvi allir vita ju ad "the more you talk - the less you drink". Eg tharf ad kvedja vini og astarthraela fra ollum heiminum, borda Vegemite i sidasta skipti, hanga a strondinni an thess ad svo mikid sem dyfa storutanni i sjoinn eins og sonnum Astrala saemir, og lauma ut ur mer seinustu aulabrondurunum. Nu er sa timi kominn ad eg tharf ad koma thvi i not sem eg hef laert a besta ari lifs mins, sem er svo miklu meira en bara thad ad blanda aldrei saman bjor og blaki. Eg tharf ad fara ad lifa lifinu eins og fullordinn einstaklingur, og vera systkinum minum god fyrirmynd, tho ad althjod viti ad thau seu longu farin i hundana. Svo tharf eg ad flika nyfundnum haefileikum minum i thvi ad hlaeja og grata i senn og fara aftur ad ganga i sokkum og pakka nidur sandolunum minum. Eg tharf ad fara ad vinna aftur, skrifa ritgerdir, borda plokkfisk og keyra eins og sjotugur sjoraeningi med glaku eftir tiu manudi a stad thar sem allir keyra ofugu megin a veginum.
En mikid fjari hlakka eg til.

Bless bless Astralia, og eg hlakka til ad sja thig aftur.
Gudrun Vidforla