Morgu tharf ad venjast og margt tharf ad lata yfir sig ganga thegar madur gengur i hardkristilegan stulknaskola. Eg taldi mig vera buna ad laera agaetlega a kerfid, til daemis er eg buin ad laera "ðö hard vei" ad thad er ekki kul ad sofna i messu, sama hverrar truar madur er, ef eg vil fordast sarsaukafullan dauddaga tha er eins gott fyrir mig ad hneppa efstu skyrtutolunni, kynlif fyrir hjonaband og eg verd fljotari en George Bush til helvitis og ef eg humma Gledibankann einu sinni enn thegar skolasongurinn er sunginn a skolafundum tha verd eg setti i rodralid skolans (gud fordi okkur ollum fra theim orlogum). Thad er i stuttu mali sagt buid ad svipta mig ollu thvi sem gerir mig ad thvi sem eg er, en mer tokst tho ad halda daudahaldi i eitt en thad er flugbeitt kimni min i anda Saevidarsundshumoristanna, sem tekist hefur ad thagga gjorsamlega nidur i fjoldasamkomum og framkallad oll stig gervihlaturs og vandraedalegra thagna sem hugsast getur. Thessa nadargafu hef eg vardveitt jafnvandlega og Leoncie vardveitir vitneskjuna um thad hvad hun er i rauninni gomul og lofad sjalfri mer thvi ad sama hvad eg yrdi astrolsk i anda, had astrolskum hopslagsmalum (sem sumir kalla fotbolta) og rusinum, tha myndi eg alltaf hafa islenska humorinn. Eda thad helt eg...
Thad var fagur agustdagur um havetur i Perth. Hitinn ekki nema um 20 stig og nemendur og starfsfolk Perth College gengu um og blesu i kaunir ser med sultardropa og grylukerti hangandi nedan ur frostbitnum nebbum. Daginn adur hofdu allir medlimir langhlaupslids skolans verid bednir um ad leggja smaaur i pukk til ad kaupa eitthvad gagnslaust handa thjalfaranum og var lipurtain eg ad sjalfsogdu ekki undanskilin fra thvi, enda alika lett a faeti og daudur flodhestur. Eftir hadegishle ganga allir til sinna kennslustunda og thar sem fehirdir lidsins thjaist med mer i sogutimum akvad eg ad koma peningunum til hennar i tima. Mer thotti ad sjalfsogdu ekki annad vid haefi en ad maeta seint enda annad ekki talid kul, svo ad allir voru sestir thegar eg gekk inn. Eg afhendi stulkunni peningana i somu andra og kennarinn spyr hvad eg se ad greida henni fyrir.
Min var ekki sein a ser ad sja tharna taekifaeri til ad lauma ut ur ser brandara, sem ad undir venjulegum kringumstaedum myndi uppskera tho ekki vaeri nema fliss eda laumulegt glott.
Svo eg halladi undir flatt, brosti kumpanalega og sagdi med minum besta islenska sparihreim:
That was for last night!
I skolastofunni, sem orfaum sekundum adur var full af fanytu hjali rikra pabbastelpna rikti nu daudathogn og kennarinn horfdi a mig eins og eg hefdi lyst thvi yfir ad eg vaeri nybuin ad drepa jolasveininn. Thad leid ekki a longu adur en eg fattadi ad eg hafdi sagt eitthvad rangt, og matti thvi brjotast sneypuleg gegnum frumskog af hneyksludum augnaradum og threyja kennslustundina undir vokulu augnaradi kennarans sem passadi upp a thad ad islenski skiptinemadoninn leti ekki ut ur ser fleiri svivirdingar, og bekkjarsystur minar satu eins langt fra mer og hugsast gat i tiu fermetra skolastofu.
Nu er sumse buid ad svipta mig ollu thvi sem eg atti, thad er ekkert islenskt vid mig lengur og nu getur pabbi fimmaurabrandarakongur ekki verid stoltur af mer fyrir neitt.
Nidur med menntun,
Gudrun Alt (i plati)
Thad var fagur agustdagur um havetur i Perth. Hitinn ekki nema um 20 stig og nemendur og starfsfolk Perth College gengu um og blesu i kaunir ser med sultardropa og grylukerti hangandi nedan ur frostbitnum nebbum. Daginn adur hofdu allir medlimir langhlaupslids skolans verid bednir um ad leggja smaaur i pukk til ad kaupa eitthvad gagnslaust handa thjalfaranum og var lipurtain eg ad sjalfsogdu ekki undanskilin fra thvi, enda alika lett a faeti og daudur flodhestur. Eftir hadegishle ganga allir til sinna kennslustunda og thar sem fehirdir lidsins thjaist med mer i sogutimum akvad eg ad koma peningunum til hennar i tima. Mer thotti ad sjalfsogdu ekki annad vid haefi en ad maeta seint enda annad ekki talid kul, svo ad allir voru sestir thegar eg gekk inn. Eg afhendi stulkunni peningana i somu andra og kennarinn spyr hvad eg se ad greida henni fyrir.
Min var ekki sein a ser ad sja tharna taekifaeri til ad lauma ut ur ser brandara, sem ad undir venjulegum kringumstaedum myndi uppskera tho ekki vaeri nema fliss eda laumulegt glott.
Svo eg halladi undir flatt, brosti kumpanalega og sagdi med minum besta islenska sparihreim:
That was for last night!
I skolastofunni, sem orfaum sekundum adur var full af fanytu hjali rikra pabbastelpna rikti nu daudathogn og kennarinn horfdi a mig eins og eg hefdi lyst thvi yfir ad eg vaeri nybuin ad drepa jolasveininn. Thad leid ekki a longu adur en eg fattadi ad eg hafdi sagt eitthvad rangt, og matti thvi brjotast sneypuleg gegnum frumskog af hneyksludum augnaradum og threyja kennslustundina undir vokulu augnaradi kennarans sem passadi upp a thad ad islenski skiptinemadoninn leti ekki ut ur ser fleiri svivirdingar, og bekkjarsystur minar satu eins langt fra mer og hugsast gat i tiu fermetra skolastofu.
Nu er sumse buid ad svipta mig ollu thvi sem eg atti, thad er ekkert islenskt vid mig lengur og nu getur pabbi fimmaurabrandarakongur ekki verid stoltur af mer fyrir neitt.
Nidur med menntun,
Gudrun Alt (i plati)
5 Ummæli:
þetta er ekkert nema dæmigert fyrir þig guðrún mín.
Guðrún Björg Ingimundardóttir.
Hér með lýsi ég yfir að ég elska þig af lífi og sál.
Ath. ég á við platónska mátann samt. Farðu nú að senda mér fökking e-mail!!
Oh systa þú ert frábær. Hvað gerði maður án ín. Og takk fyrir bréfið. Það hjálðai mér alveg ótrúlega. Esska þig ;-)
Ég er búin að svara fökkings e-mailinu og það er FULLT FULLT af slúðri. Svo þú mátt gjarnan senda svar á næstunni :)
þá er fokið í flest skjól, ef það er ekki einu sinni hægt að slá um sig með fimmaurabröndurum. En ég held að andlausir íslenskir bloggarar séu að vakna til lífs eftir svaðilfarir sumarsins.
kv, Jón Ingvar
ps. Svanurinn er að fara til Bad Orb eftir 12 daga :-)
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim