Jaeja, nu er barnaesku minni formlega lokid og eg tharf ad fara ad hegda mer eins og fullordinn einstaklingur, kvarta undan gigt og missa alla haefileika til ad laera a taekninyjungar a bord vid fjarstyringar og GSM-sima. Minir elskulegu gudforeldrar, sem hafa fylgst skelfingu lostin med uppvaxtararum minum og kvidid fyrir theim degi thegar eitthvad kaemi fyrir foreldra mina sem yrdi til thess ad thau yrdu ad taka sig ad mer, anda nu lettar og pakka nidur spennitreyjunni, bibliunni og vigda vatninu. Nu mega Ma & Pa samkvaemt logum henda mer ut ofugri ef eg gleymi einu sinni enn ad skilja partiroddina eftir vid utidyrnar klukkan fjogur a laugardagsmorgni eda verd gripin af ostjornlegri thorf til ad syna linudans i fjolskyldubodum, svo nu ma eg heldur betur fara ad hegda mer ef eg vil ekki enda a sofanum i Svansheimilinu med Sousa sem kodda og afgangsbjor i oll mal. (Hljomar reyndar ekki svo illa...kannski eg dragi fram kurekastigvelin...?)
En thvi ad glata sakleysinu og verda ad throskudum einstakling sem les Moggann til ad hafa ahyggjur af heimsmalunum en ekki til ad andvarpa yfir stjornuspanni fylgja einnig nokkur fridindi, og tha serstaklega herna nidri i Astarhlyju. Her a afturenda veraldarinnar ma eg hvorki meira ne minna en:
- Valsa inni i afengisverslun og kaupa hvadeina sem lifrin girnist an thess ad thurfa ad breyta roddinni, teikna a mig yfirskegg, thykjast ekki skilja mannamal eda hvadeina sem unglingar reyna nu til dags til ad verda ser uti um brjostbirtu.
- Dansa uppi a bordum a hvada skemmtistad sem er i gervallri heimsalfunni (nema kannski Frimurarapobbnum, tharf ad skoda thad nanar) og vippa fullgildum skilrikjum framan i hvada dyravord sem er, og skiptir tha engu hvort hann kaeri sig nokkud um thad edur ei.
- Gifta mig. Eg stend thessa dagana i thvi ad panta mer eiginmann fra Austur-Evropu a netinu og er med nokkra kandidata i sigtinu. Eg set nokkur born, vankunnattu i tungumalum eda utlimaskort ekki fyrir mig, adalatridid er ad MEGA samkvaemt logum krydda tilveruna litid eitt, og flytt fyrir fyrrnefndri uppsogn foreldra minna sem motuneyti/gistiskyli.
Eg fagnadi thessum merka afanga i lifi minu (og lifi Olafs Ragnars Grimssonar lika, nu er hann einu skrefi naer thvi ad gera Dorrit ad afar smart ekkju) med thvi ad skala i kampavini og spjalla vid elskulegu blodforeldrana a afar rydgadri islensku sem er buin ad rykfalla i heilabuinu eftir astridufullt notkunarleysi. Thad stefnir i thad eg verdi ad byrja a "Ari sa sol..." adur en eg get snuid i Menntunarhreysid vid Hamrahlid.
Nu er eg rokin i bili, min bida ohlaupnir fjorir kilometrar og aesispenntir leikfimikennarar sem lita a langhlaupsaefingar sem eg syni mig a sem vikulegt skemmtiefni, og tala jafnvel um ad bjoda odrum kennurum ad koma og horfa a.
Latid aldrei plata ykkur ut i adra eins vitleysu, haldid ykkur frekar vid glimuna og sjomann.
Gudrun full ordna
En thvi ad glata sakleysinu og verda ad throskudum einstakling sem les Moggann til ad hafa ahyggjur af heimsmalunum en ekki til ad andvarpa yfir stjornuspanni fylgja einnig nokkur fridindi, og tha serstaklega herna nidri i Astarhlyju. Her a afturenda veraldarinnar ma eg hvorki meira ne minna en:
- Valsa inni i afengisverslun og kaupa hvadeina sem lifrin girnist an thess ad thurfa ad breyta roddinni, teikna a mig yfirskegg, thykjast ekki skilja mannamal eda hvadeina sem unglingar reyna nu til dags til ad verda ser uti um brjostbirtu.
- Dansa uppi a bordum a hvada skemmtistad sem er i gervallri heimsalfunni (nema kannski Frimurarapobbnum, tharf ad skoda thad nanar) og vippa fullgildum skilrikjum framan i hvada dyravord sem er, og skiptir tha engu hvort hann kaeri sig nokkud um thad edur ei.
- Gifta mig. Eg stend thessa dagana i thvi ad panta mer eiginmann fra Austur-Evropu a netinu og er med nokkra kandidata i sigtinu. Eg set nokkur born, vankunnattu i tungumalum eda utlimaskort ekki fyrir mig, adalatridid er ad MEGA samkvaemt logum krydda tilveruna litid eitt, og flytt fyrir fyrrnefndri uppsogn foreldra minna sem motuneyti/gistiskyli.
Eg fagnadi thessum merka afanga i lifi minu (og lifi Olafs Ragnars Grimssonar lika, nu er hann einu skrefi naer thvi ad gera Dorrit ad afar smart ekkju) med thvi ad skala i kampavini og spjalla vid elskulegu blodforeldrana a afar rydgadri islensku sem er buin ad rykfalla i heilabuinu eftir astridufullt notkunarleysi. Thad stefnir i thad eg verdi ad byrja a "Ari sa sol..." adur en eg get snuid i Menntunarhreysid vid Hamrahlid.
Nu er eg rokin i bili, min bida ohlaupnir fjorir kilometrar og aesispenntir leikfimikennarar sem lita a langhlaupsaefingar sem eg syni mig a sem vikulegt skemmtiefni, og tala jafnvel um ad bjoda odrum kennurum ad koma og horfa a.
Latid aldrei plata ykkur ut i adra eins vitleysu, haldid ykkur frekar vid glimuna og sjomann.
Gudrun full ordna
11 Ummæli:
Til hamingju með þennan merka áfanga í lífinu elsku frænka! Það er nú ekki að sjá á þessari síðu að það sé mjög þykkt ryklag á íslenskunni ;)
Hins vegar vona ég að línudansinn sé heldur ekki gleymdur og grafinn, í fyrsta lagi því ég hef ekki séð hann og í öðru lagi því að ég lærði svoleiðis ásamt nokkrum útúrdrukknum hestakellingum á gamalmennadjammi um síðustu helgi og held að við gætum sett saman fínasta atriði fyrir næsta fjölskylduboð ;)
Hafðu það áfram gott,
Þóra.
Nei en skemmtilegt, er ekki bara litlasystir búin að kommenta hérna á undan :D
Ég verð nú að segja það að ég dauðhlakka til að fara í næstu fjölskylduferð með "línudans-frænkunum", gæti orðið ansi skrautlegt...? ;)
Já og á meðan ég man (tilhugsun um línudansatriði ruglaði mig alveg í ríminu, var næstum búin að gleyma...) TIL HAMINGJU MEÐ AMMÆLIÐ FRÆNKA!! :D
Kveðja Elsa :)
hæjjjjjjjjjjjjjjj.. ég á bara eitt próf eftir.. hahaha, og hver segir að líf mitt á íslandi sé óspennandi og viðburðalítið? Neihh.. ég hef ekki undan að gera skemmtilega hluti einsog.. öhh.. þúst.. júróvisjón er nú á morgun og..
já, það er frábært að vera á íslandi.
vonandi fékkstu afmælissmsið frá mér.. það var svo hjartnæmt og fallegt (einsog skrifarinn) hohohoh en já.. aníveis. olivejuice. Þín Anna Beta the third
Til hamingju með afmælið!!!
Eurovision partý íslendingafélagsins verður haldið Föstudaginn þann 19. Mai heima hjá Áslaugu, Thor og Thor, 1/16 Coodestreet, South Perth. Mæting klukkan 7 pm. Pöntuð verður pizza og hver kemur með sína drykki. Allir ætla að mæta í Eurovision fötum (sem sagt ljótum fötum).
Hlökkum til að sjá þig og þína
formenn íslendingafélagsins.
það er gott til þess að vita að þú sért í góðum gír í ástralíu..., þú ert barasta soldið fyndin...!!
ég hreinlega varð að senda þér línu svona rétt til að segja þér að staða yfirmanns krimmavarnarmála hjá útilíf í glæsibæ bíður..., merkt þér og allt!
Hafðu það gott og farðu varlega..., eða ekki! :)
bestu kveðjur frá útilíf,
Raggi og hinir þanna..., þú veist!
Ætli það verði ekki aðrir sem sjá um að verma sófann góða...Svanurinn er byrjaður að æfa á nýjan leik, það er eiginlega rosalegt að á hverja æfingu vantar einn túbuleikara - stelpu - sem þú ættir að kannast við...hvað eigum við að gera í þessu?
Ég mun sitja og horfa á í hláturskasti þegar þig hefjið línudansinn. Ef til vill eru Steini og Finnur opnir fyrir því að stunda hann :-) eða jafnvel borgný, finnur frændi eða gunna :-)
Nei guðrún ég er ekki enn búin að fá bréfið...
TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ!!!!!!!
ÉG ELSKA ÞIG!!!!
....OG...GUÐRÚÚN ÉG ER ÓÓÓÓLÉTT!!!!
(einkagrín)
Vá! ..ég hef aldrei lesið jafnlitríka lýsingu á þessum annars merku tímamótum í lífi einstaklingsins! haha! ...en hafðu það gott og gangi þér vel með tout, kveðjur frá París..
jedúddamía.
Þetta var ekkert smá party í gær. Ég er ekkert búin að sofa, borða né fara í sokka í 24 kukkustundir!! Ég hefði samt ekki átt að gera þetta í tilefni 18 ára afmælis míns, hefði átt að gera þetta í fyrra því tæknilega séð meiga foreldrar mínir reka mig út núna.. Hlakka til þegar þau koma heim..
ég er búin að vera að skúra og þrífa í allan dag. Síðustu gestirnir fóru ca hálf átta og þá eru þessir 5 sem gistu hjá mér ekki teknir með.
En það sést í gólfið núna, sem er ágæt tilbreyting frá bjórhúðinni sem var á gólfinu áðan.
Kv. AB
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim